þriðjudagur, janúar 03, 2006
Bara fyrir þig Margrét
Fjörfiskur Fjandans hefur sest að à vinstra auga mÃnu og nú búinn að vera þar hátt à viku.
Ég er ekki frá þvà að það sé farið að fara bara örlÃtið à taugarnar mér.
Afhverju vinstra augað, mér þykir miklu vænna um það. HelvÃtis.
Ég vildi að fjörfiskur væri smitandi, þá myndi ég smita ykkur öll. Þetta yrði þekkt sem
Fjörfiskafaraldur Fjandans.
Ég yrði Fjörfiskadrottningin og byggi à Fjörkastalanum mÃnum sem ég reisi á toppi Esjunnar.
Þaðan myndi ég svo senda mÃna tryggu fjörfiska à herför gegn augum andstæðinga minna. Andstæðingar Fjörfiskareglunnar ætla sér að stofna leynibandalag gegn drottningu þeirra, en ég kemst á snoðir um áætlanir þeirra með hjálp Friðiriks Yfirfjörfisks.
Ég sendi heilan her fjörfiska á leynibandalagið, svo öflugan að hann veldur sjónskemmdun eða jafnvel blindu.
Ég hlæ svo illum og tryllingslegum hlátri à Fjörkastala á Esjunni. Allt Ã�sland þjáist af fjörfiski à auga. Ekki mun það vera nóg fyrir hina illu drottningu, heldur þróa ég betri og öflugari fjörfisk sem hefur áhrif á allan lÃkama fólks og einnig huga þeirra.
Ég stefni á heimsyfirráð.
Ég ákveð að Ã�sland sé of lÃtill staður fyrir Fjörkastala og færi mig um set. Fjörfiskunum er skipað að byggja nýjan Fjörkastala svo stóran að hann sé jafn stór og Lúxemborg. Kastalinn skal staðsettur à Lúxemborg, sem skal vera þekkt sem Fjöremborg.
Fjörfiskaher minn dreifir sér hratt og örugglega um Evrópu og brátt um allan heiminn.
En ég losna aldrei við minn upprunalega fjörfisk à vinstra auga.
� endanum verð ég geðveik af honum og drep mig.
Heimurinn eftir er à óreiðu.
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 12:33
3 comments